Hymn

Performance

In collaboration with: Marta Sigríður Pétursdóttir, Hildigunnur Einarsdóttir, Helga Björg Gylfadóttir, Lilja Dögg Gunnarsdóttir, Sædís Karlsdóttir, Bryndís Hreiðarsdóttir & Ingibjörg Fríða Helgadóttir.

“The life of man is a self-evolving circle, which, from a ring imperceptibly small, rushes on all sides outwards to new and larger circles, and that without end.” Ralph Waldo Emerson, Circles, 1841.

A mantra has no beginning nor an end, only cycles of repetition. It is the leitmotif in Lilja Birgisdóttir’s performance. Loose yourself to be found again in a vortex of sound and tones within a ritual that is at once ancient and contemporary.
Allow the soundwaves to break on your body like waves upon a shore. Erase the boundaries between what you see and know and what you feel and understand. In the circle there is unity and oneness whilst duality separates and disrupts. Close your eyes and listen to the primordial rhythm of your heart. A Zero is a circle, that what appears to be nothing turns out to be everything.

/Mantra sem fer hring eftir hring og á sér hvorki upphaf né endi, er leiðarstefið í gjörningi Lilju Birgisdóttur. Við týnumst og finnumst aftur í hringiðu hljóða og tóna í helgisið sem er allt í senn ævaforn og alveg nýr. 
Leyfðu hljóðbylgjunum að skella á þér eins og öldur á fjöruborð. Afmáðu mörkin milli þess sem þú sérð og veist og þess sem þú finnur og skilur. Hringurinn sameinar á meðan tvíhyggjan brýtur. Lokaðu augunum og hlustaðu á hjartað, taktinn. Núll er hringur, það sem virðist vera ekkert reynist vera allt. 

Text: Marta Sigríður Pétursdóttir

Video: Scott Kiernan